KSS

Kristileg skólasamtök

Vinnuferð í Vatnaskóg í verkfallsviku

24. 3. 2014 Fréttir 0

IMG_3803-500x332

Já nú ætlum við að hrista af okkur verkfallsslenið og líkt og í fyrra ætlum við að skella okkur upp í Vatnaskóg að þrífa og hjálpa til við undirbúning og önnur störf fyrir sumarið! Í þetta skiptið verður farið á miðvikudaginn næsta, yfir á fimtudaginn þ.e. 26. til 27. mars. EF ÞIÐ ÆTLIÐ AÐ KOMA MEÐ VERÐIÐI AÐ LÁTA PALLA í stjórn VITA Á FACEBOOK EÐA Í SÍMA 8469097. Þeir sem ekki eru orðnir 18 ára verða að skila leyfisbréfi og sem fylgir hér neðst í póstinum og verður sett á facebook síðu KSS. Ferðin er okkur að kostnaðar lausu og við fáum gistinu og mat á meðan við erum uppi í skógi; gegn vinnuframlagi. Komdu með sæng og kodd/svefnpoka, sundföt o.þ.h. Einn hópur er frá Holtavegi 28 um kl. 12:30 og annar rétt eftir kl. 17:00. Ef þig vantar far eða þú hefur laust far, talaðu þá líka við Palla.

Allar frekari upplýsingar fást hjá Páli Ágústi í síma 846-9097 eða á netfangið pallagustth@gmail.com. Einnig ekki hika við að hafa samband ef einhver vafamál eða spurningar vakna 🙂

Leyfisbréf

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.