Biblíuleshópur á morgun þriðjudag!

Á morgun, þriðjudag, kl. 20:00 er biblíuleshópur heima hjá Magga og Lauru í Álfabergi 20. Þar ætlum við að hittast og lesa og ræða saman texta sem við og þau veljum. Við hvetjum alla til að mæta hvort sem þú ert búinn að vera lengi eða stutt í KSS. Alltaf gaman hjá Magga og Lauru 😀

Mynd af korti af staðnum 🙂
maggilaura