Nýársnámskeið hefur ekki verið haldið í nokkurn tíma.
Nefndarmeðlimir
Hlutverk
Sér um allt skipulag í kringum nýársnámskeið: finna ræðumenn, leiðara, eldhússtarfsfólk, panta rútur, athuga með sumarbúðir svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er með skemmtilegri nefndum sem er hægt að taka þátt í og mjög gefandi.