Vorskólamót – Skráning

Kristileg skólasamtök

Vorskólamót verður haldið dagana 12. – 15. apríl 2017 í Vatnaskógi. Lagt verður af stað seinni part miðvikudag og komið heim seinnipart laugardags. Yfirskrift mótsins er „Ég trúi á heilagan anda…“ Nánari upplýsingar um dagskrá koma fljótlega! Allir á KSS-aldrinum (ca. 15-20 ára) velkomnir!

Mótsgjald er 10.000 kr. en  innifalið í því er gisting, matur, rúta og auðvitað frábær dagskrá, fræðsla og fjör allan tímann (ATH! Gjaldið er 8.500 kr. ef rútunni er sleppt). Gjaldið skal greiða inn á reikning félagsins (Reikningsnúmer KSS: 0101-26-073756 Kennitala KSS: 541277-0569) fyrir miðnætti síðasta skráningardag 8. apríl. Mikilvægt er að setja nafn þáttakenda sem skýringu á millifærslunni og senda tilkynningu/kvittun í tölvupósti á stjorn@gmail.com.Til þess að ganga frá skráningu þarf að:
  1. Fylla út formið hér að neðan,
  2. millifæra 10.000 kr. (8.500 kr. ef rútu er sleppt) fyrir miðnætti þann 8. apríl,
  3. skila leyfisbréfi (fyrir yngri en 18 ára eingöngu). Vorskólamót leyfisbréf 2017

Síðasti skráningardagur er laugardagurinn 8. apríl.

[contact-form-7 id=”1894″ title=”Skólamót”]