Gjafir til félagsins

Fundir Kristilegra skólasamtaka sem og ýmsir atburðir á vegum þess eru haldnir félagsmönnum að kostnaðarlausu. Þess vegna viljum við bjóða ykkur að styrkja félagið ykkar eftir eigin getu og vilja.

Einnig er Kristilega skólahreyfingin í þörf fyrir rekstrarfé vegna starfsmanns, skrifstofuhalds og annars.

Gjafir ykkar þurfa ekki að vera stórar til þess að þær gagnist félaginu. Meira máli skiptir að allir hjálpist að og geri það helst reglulega, því margt smátt gerir eitt stórt

Með fyrirfram þökk,

Kristileg skólasamtök
Reikningsnúmer KSS: 0101-26-073756
Kennitala KSS: 541277-0569

Kristileg skólahreyfing
Reikningsnúmer KSH: 115-26-5180
Kennitala KSH: 510479-0259