KSS

Kristileg skólasamtök

Fyrsti fundurinn í kvöld! Skólamessa á morgun

27. 8. 2011 Fréttir 0

Fyrsti fundur vetrarins verður þann 27. ágúst !! hlakka mjög til að sjá alla hressa eftir sumarið og svona nýbyrjaða í skólunum aftur 😉
Síðan verða kynningarfundirnir 3. og 17. september og tilvalið að koma með einhverja nýja sem hafa áhuga á að prufa að mæta en hafa ekki þorað því! Við viljum stækka við okkur og dreifa boðskap guðs til allra !

Sunnudaginn klukkan 11 verður skólamessa í Hallgrímskirkju. Félagar úr KSS og KSF taka þátt í messunni og Jón Ómar æskulýðsprestur predikar. Tekin verða samskot til Kristilegu skólahreyfingarinnar.

Þetta ótrúlega góð messa svo þú skalt ekki láta þig vanta 🙂

Sjáumst í Hallgrímskirkju !