KSS

Kristileg skólasamtök

Kynningarfundur

2. 9. 2011 Fréttir 0

Kæru KSSingar,

Annað kvöld verður fyrsti kynningarfundur vetrarins! Þetta verður tilvalið tækifæri til að bjóða nýjum vinum að koma með ykkur og kynnast þessu yndislega félagi. Fundurinn verður að sjálfsögðu svipaður og venjulega, tónlist, orð og bæn, skemmtiatriði og síðan mun Jón Ómar tala til okkar. Eftir fund verður svo partý sem er kjörið tækifæri til að kynnast fleirum! Sjáumst hress á morgun kl 20:30 á Holtavegi 28!

-Stjórnin