KSS

Kristileg skólasamtök

NÆSTI LAUGARDAGUR VERÐUR LEGEND…

8. 9. 2011 Fréttir 0

Næsta laugardag, 10. september, verður KSS fundur á Holtavegi 28 kl. 20:30. Fyrir fundinn, eða kl. 20:15, verður BÆNASTUND. Það verður EINLITT ÞEMA, svo allir mega endilega mæta í einlituðu. Siguvin Jónsson, æskulýðsfulltrúi í Neskirkju mun tala til okkar einhver vel valin orð.
Eftir fundinn verður svo KÖKUKEPPNI þar sem ÞIÐ komið með kökur í keppnina.
Hlakka til að sjá sem flesta! 🙂