KSS

Kristileg skólasamtök

Seinni kynningarfundur

17. 9. 2011 Fréttir 0

NÚ er komið að því ! Seinni kynningarfundur KSS mun vera nú næstkomandi laugardag ! Hann verður hrein og tær snilld !!
Hljómsveitin Tilviljun ? mun leiða tónlistina
Jón Ómar mun tala til okkar !
eftir fund verður svo PARTÝ! -án áfengis að sjálfsögðu !

við hvetjum ykkur öll til að taka 1 til 1785 vini með ykkur ! við viljum ná að fylla salinn, bæti við stólum og að það komi svo margir að eitthverjir þurfi að standa !!!

Hlökkum til að sjá ÞIG !!