KSS

Kristileg skólasamtök

Bænastund

26. 9. 2011 Fréttir 0

Á morgun verður viðburðurinn sem er á allra vörum. Bænastund!
Hún verður í Bústaðakirkju kl. 20.15. Eins og áður hefur komið fram þá er gengið inn vinstra megin á kirkjunni, horft frá bílastæðinu fyrir framan aðalinnganginn.
Við hittumst, spjöllum, hlæjum og biðjum saman.
Frábært að enda daginn í góðra vina hóp og biðja fyrir því sem manni liggur á hjarta.

Vonast til að sjá ykkur þar 😉