KSS

Kristileg skólasamtök

Stjórnarlokafundur

19. 4. 2012 Fréttir 0

Nú er komið að því…seinasti fundur þessarar stjórnar…og hann verður awesome! Við ætlum að hætta með stæl og biðjum þig, félagi góður, að taka kvöldið frá!

Fundurinn verður ekki beint hefðbundinn en við munum samt sem áður auðvitað vera með orð&bæn, tónlist og skemmtiatriði og síðan munuð þið heyra nokkur orð frá ykkar yndislegu stjórn sem er að hætta. Eftir fund munum við síðan skunda í partý. 😀

Hann verður að sjálfsögðu á Holtavegi 28 og mun byrja á slaginu 20:30!