KSS

Kristileg skólasamtök

Uppfærslur

5. 6. 2012 Fréttir 0

Þið hafið kannski orðið vör við uppfærslur á síðunni (facebook fídusar, vers dagsins o.fl.) í dag og í gær. Ég er ennþá að vinna í því að gera þetta betra og betra og reyna að láta það líta betur út auk þess sem ég ætla að reyna að finna íslenska útgáfu fyrir vers dagsins. Einnig þá hvet ég alla til að logga sig inn á síðunni í gegnum Facebook því þá get ég (mögulega/vonandi) búið til hluti eins og afmælisdagatal á síðunni þannig allir geta fylgst með hverjir í KSS eiga afmæli. Ég er ennþá að fikra mig í gegnum allt sem er hægt að gera með þessum Facebook fídusum þannig það gæti vel verið að fleiri hlutir bætist við á næstunni.

Ef þið hafið einhverjar ábendingar um hvað mætti bæta/breyta þá megið þið endilega hafa samband með því að senda mér póst á unnar93@gmail.com.