KSS

Kristileg skólasamtök

Góðgerðarfundur

1. 11. 2012 Fréttir 0

Það er góðgerðarfundur næsta laguardag! Við ætlum öll að leggajast á eitt og styrkja Samhjálp (www.samhjalp.is)! Fundurinn verður frekar venjulegur með öðrum uppákomum. Eftir fundinn verður síðn Bingó. Spjöldin verða seld og rennur peingurinn óskiptur til Samhjálpar. Vinningarnir eru ekki af verri endanum, Gjafabréf á Kaffihús, Grillmarkaðinn, keilu, bíó, og pizzastaði, spil og fleira dót svo e-ð sé nefnt!
Þetta er ekkert smá.