KSS

Kristileg skólasamtök

Vinamánuður í nóvember

1. 11. 2012 Fréttir 0

Nóvember verður vinamánuður í KSS. Það gengur þannig fyrir sig að þeir sem mæta með vin fá stig, eitt fyrir hvern. Vinurinn má ekki hafa mætt í KSS haust (ágúst-okt).
Sá sem safnar svo flestum stigum vinnur. Verðlaun verða fyrir flesta vini. Hvern vin má bara telja einu sinni og má vinurinn síðan taka þátt seinni 3 fundina og vera með. Þetta verður nánar útskýrt á næsta fundi (3.nóv) svo ég hvet alla til að mæta! Laugardagarnir sem telja verð svo allir í nóvember ásamt 1. des.
Betur auglýst á fundinum.

Þess vegna hvet ég ALLA til að taka með sér allavegana einn vin:D
Auðvitað má líka koma með þá sem ekki ekki hafa komið í haust.