KSS

Kristileg skólasamtök

Fyrsti KSS fundur vetrarins :D

17. 8. 2013 Fréttir 0

Þá er komið að því að vetrar KSS fundir hefjist aftur! Fyrsti vetrarfundurinn er í kvöld kl 20.30 á Holtavegi 28. Kynningarátak fer að hefjast svo taktu með þér vini 😀 Fundurinn verður með venjulegu sniði, söngur, orð og bæn og Tómas Torfason kemur og verður með ræðu. Eftir fund verðus svo farin hópferð í ísbúð og últimate frisbee mót a Holtaveginum. Sjáumst hress í kvöld!