KSS

Kristileg skólasamtök

Strákafundur á morgun!

28. 2. 2014 Fréttir 0

Á morgun sjá strákarnir um fundinn! Það verður rosa fundur með ennþá meira rosa leyndó þema sem við strákarnir erum búnir að velja og skipuleggja. Fundurinn verður alfarið í höndum stráka en af sjálfsögðu er öllum boðið líkt og venjulega.

Byrjum stundvíslega kl. 20:30 á Holtavegi 28 jafnt stelpur sem strákar 😀 Eftir fund er einnig rosamikiðofur leyndó en það verður Magnea Sverrisdóttir sem ætlar að tala til okkar.

Sjáumst!