KSS

Kristileg skólasamtök

7. mars heimsókn frá Kristniboðinu (SÍK) og Bíó!

5. 3. 2015 Fréttir 0

Núna á laugardaginn er fyrsti fundur marsmánað kl. 20:30 😀 Tónlistin, orð og bæn, skemmtiatriði og þetta venjulega verður á sínum stað en fundurinn verður liður af kristniboðsvikunni 2015 og er hann því opin fyrir öllum. Við munum fá til ræðumann sem starfað hefur sem kristniboði í Eþíópíu, Karl Jónas Gíslason, og einnig heimsókl frá ungliðahreyfingu norsku kristniboðshreyfingarinnar NLM ung og munu þau vera með smá innlegg. (Þessir norðmenn tengjast UL fyrir skallahóp!) Eftir fund munum við svo fara í Bíó Paradís og þar verður sýnd myndin The Grand Budapest Hotel. Það kostar 1000 kr á mann en á staðnum er bíósjoppa sem við getum verslað í 😀