KSS

Kristileg skólasamtök

Árshátíð KSS&KSF

27. 3. 2015 Fréttir 0

Laugardaginn 28. mars verður árshátíð KSS&KSF haldin í húsakynnum Kristniboðssambandisins á þriðjuhæð, Háaleitisbraut 58-60. Mæting er á árshátíðina upp úr 18:00 og kostar það 4500kr á mann. Innifalið er dagskrá og matur. Í ár er ‘The Great Gatsby’ thema og eru allir hvattir til þess að mæta klæddir í samræmi við það ef þeir geta.
Athugið að skráningarfrestur er útrunninn.
Hlökkum til að sjá ykkur öll! 😀

the_great_gatsby_movie-wide