KSS

Kristileg skólasamtök

Júró – Partý

23. 5. 2015 Fréttir 0

Þið yndislegu KSS-ingar, það er komið að því!

Í kvöld verður enginn venjulegur fundur, heldur verður eurovision partý hjá Grímu. Klukkan 18 opnar húsið og fólk getur komið með mat á grillið. Síðan klukkan 19 byrjar fjörið. Endilega takið með mat og drykki og aldrei að vita hvort við hendum í popp eða eitthvað álíka.

Sjáumst í kvöld!

Ps. Frekari upplýsingar í síma 774-1703 (Gríma)