KSS

Kristileg skólasamtök

Næsti fundur

28. 5. 2015 Fréttir 0

Kæru Kss-ingar !

Næsti fundur er seinasti vetrarfundur en eftir þann fund tekur brakandi ný sumarstjórn sem mun sjá um fundina í sumar. Nánar um það seinna.

Breytt plan ! Vegna rigningaspá fyrir kvöldið verður fundurinn EKKI I HEIÐMÖRK ! Látið orðið berast  Maggi og Laura, yndisleg hjón og öldunagar KSS hafa boðið okkur að koma heim til þeirra til að hafa þennan seinasta vetrarfund  þau búa i Birkihæð 4 i Garðabæ. Sama timasetning, matur kl 7 (grillin heit) og fundur kl 8. Spil og kósy hja þeim eftir fundhlakka til að sja sem flesta !