KSS

Kristileg skólasamtök

KSS kynningarfundur 26. september

24. 9. 2015 Fréttir 0

Ég held það nú!

Seinni kynningarfundur KSS verður næstkomandi laugardag og við lofum spennandi dagskrá. Tónlistin, orð og bæn, skemmtiatriði og ræða verða á sínum stað að venju. Þóra Björg Sigurðardóttir verður með ræðu kvöldsins. Eftir fund verður partý í heimahúsi. Þá sem vantar far frá fundinum í partýið geta haft samband við stjórnarmeðlim á fundinum. Fundurinn sjálfur er á Holtavegi 28 eins og venja er og hefst  klukkan 20:30.

Sunnudaginn 27. september, daginn eftir kynningarfund verður skólamessa KSS & KSF haldin í Hallgrímskirkju kl 11:00. Allir hjartanlega velkomnir.

Hlökkum til að sjá ykkur 🙂