KSS

Kristileg skólasamtök

KSS fundur 28. nóvember

26. 11. 2015 Fréttir 0

Kæru KSS-ingar!

Næsta laugardag 28. nóvember verður að sjálfsögðu KSS fundur kl 20:30 eins og venjulega á Holtavegi 28.
Margir eru eflaust byrjaðir að læra fyrir jólaprófin góðu en við hvetjum ykkur til að taka frá þetta kvöld og eiga góða stund saman 🙂

Eftir fund ætlum við að hafa það kósý og horfa saman á bíómynd!
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest 🙂

Allir 15-20 ára velkomnir!