KSS

Kristileg skólasamtök

KSS fundur 5. desember

3. 12. 2015 Fréttir 0

Krakkar mínir komið þið sæl, hvað er nú á seyði?

Jú mikið rétt það er KSS fundur laugardaginn næstkomandi og hefst hann kl 20. Nei þetta er ekki innsláttarvilla. Hann hefst klukkan 20. Þar verður sungið, sprellað og leikið sér. Eftir fund verður síðan haldið á vit ævintýranna í Ártúnsbrekku þar sem allir eru hvattir til að mæta með sleða, skíði, snjóbretti, svartan ruslapoka (ekki gráan) eða bara eitthvað til þess að renna sér á. Aldrei að vita nema heitt súkkulaði verði eftirá til þess að hita upp líkamann. Vonast til þess að sjá sem flesta á Holtavegi 28, laugardaginn 5. desember á slaginu 20.

Með Jólakveðju, Stúfur.

 

Freestyle_skiing_jump2