KSS

Kristileg skólasamtök

Skautafundur

11. 12. 2015 Fréttir 0

Gleðilegan föstudag elsku bestu KSS-ingar í dag er 11 desember en á morgun þá er laugardagurinn 12 desember og hvað haldiði hinn árlegi Skautafundur er annað kvöld og að þessu sinni verður hann haldinn sameiginlegur. Allur fundur er sameiginlegur með KSF-ingum! fundurinn verður á Holtaveginum og hefst kl: 20:30 og svo haldið í Skautahöllina í Laugardal.

Skelli link hér fyrir neðan endilega meldið ykkur á hann annars eru allir velkomnir það kostar 1000 kr á skautanna sem er gjöf en ekki gjald !
Koma svo fanga próflokum með góðum vinum og ef þið eruð ekki búin í prófur er kjörið að taka sér pásu !