KSS

Kristileg skólasamtök

Fyrri kynningarfundur!

16. 9. 2016 Fréttir 0

Á Laugardaginn klukkan 20.30 á holtavegi 28 verður fyrri kynningarfundur KSS! Kynningarfundir eru sérstaklega hannaðir til að bjóða vinum sínum á og kynna þá fyrir kss. Eftir kynningarfundinn förum við síðan í GERPLU! (megapepp) og erum með heilan fimleikasal út af fyrir okkur. Það kostar ekkert inn í salinn en mig langar til að biðja alla sem eru með bílpróf að koma á bíl til þess að forðast auka ferðir og vesen eins og á seinasta fundi (afsakið það). Þetta verður geggjað og ég vona að allir komi með vin með sér (: Hérna er svo kynningarmyndband sem segir hvað kss er sem þið getið sýnt vinum ykkar og sherað á facebook. hlakka til að sjá sem flesta (:Guð blessi ykkur.