KSS

Kristileg skólasamtök

Kss fundur

28. 10. 2016 Fréttir 0

Á morgun er auðvitað kss fundur á Holtavegi 28 klukkan hálf 9.
Allt það venjulega verður til staðar og eftir fundinn verður búningakeppni í tilefni þess að það er Halloween. Verðlaun eru fyrir flottasta búninginn og frumlegasta svo eitthvað sé nefnt. Hlakka til að sjá ykkur!

 Myndaniðurstaða fyrir halloween