KSS

Kristileg skólasamtök

3. Alfa fundur og bíó!!

17. 2. 2017 Fréttir 0

Núna á laugardagskvöldið verður annar Alfa-fundur KSS!!? Fyrir ykkur sem voruð ekki síðast eru fundirnir á nákvæmlega sama stað, á nákvæmlega sama tíma en bara með örlítið breyttu sniði. Næstu 9 (held ég) fundi verðum við með Alfa-fræðslu á hverjum fundi og umræðuhópa eftir hana og allskonar fjör og hefur þetta fyrirkomulag fengið rosalega jákvæð viðbrögð hingað til! Fræðslan felur í sér skemmtileg 20min video í stað ræðu og umfjöllunarefnið í næstu fræðslu er: Hvers vegna dó Jesús?
Eftir fund ætlum við svo í bíó á La la land og hvetjum við því þá sem geta til að mæta á bíl svo allir komist sem fyrst upp í Kringlubíó??? Miðinn kostar 1150kr, hlakka til að sjá ykkur??