Flokkur: Fréttir

Kristileg skólasamtök

KSS-fundur í Dómkirkjunni

Eins og flestir hafa tekið eftir þá hefur árshátíðinni verið frestað um viku. Í hennar stað verður KSS-fundur haldinn á kirkjulofti Dómkirkjunnar í Reykjavík. Alfa-fræðslan verður á sínum stað og verður umræðuefnið þetta: „Læknar Guð í dag?“ Eftir fundinn er hugmyndin að fara í Sardínu-leikinn og gera fleira skemmtilegt. Fundurinn byrjar eins og venjulega kl.…
Read more


30. 3. 2017 0

Árshátíð frestað um viku.

Árshátíð KSS hefur verið frestað um viku til 8. apríl. Þar með er síðasti skráningardagur 6. apríl. Hægt er að skrá sig með því að smella hér: http://www.kss.is/arshatid-2017-skraning/  Árshátíðarnefnd hefur leitað eftir happdrættisvinningum í ýmsum fyrirtækjum og fengið góð viðbrögð. Eftirtalin fyrirtæki leggja til vinninga: 


30. 3. 2017 0

Alfa og Nerfstríð!!

Annað kvöld kl 20:30 verður hefðbundinn KSS fundur en Alfa-efni kvöldsins verður: Hvernig get ég stað gegn hinu illa? Eftir fund verður svo stórskemmtilegt Nerfstríð, ég hvet ykkur til að mæta???


24. 3. 2017 0

Aðalfundur KSS 2017

Kæru KSS-ingar. Stjórn KSS boðar til aðalfundar KSS laugardaginn 22. apríl kl. 20-22. Dagrskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Upphafsorð og bæn 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Samþykkt lista yfir skráða félagsmenn 4. Árskýrsla KSS stjórnarárið 2016 – 2017 5. Ársreikningur KSS fyrir árið 2016 6. Reikningar lagðir fram til samþykktar 7. Kosning tveggja skoðunarmanna…
Read more


22. 3. 2017 0