Flokkur: Fréttir

Kristileg skólasamtök

Bænastund

Á morgun verður viðburðurinn sem er á allra vörum. Bænastund! Hún verður í Bústaðakirkju kl. 20.15. Eins og áður hefur komið fram þá er gengið inn vinstra megin á kirkjunni, horft frá bílastæðinu fyrir framan aðalinnganginn. Við hittumst, spjöllum, hlæjum og biðjum saman. Frábært að enda daginn í góðra vina hóp og biðja fyrir því…
Read more


26. 9. 2011 1

Fundur í kvöld

Á morgun verður úber fundur, fyrsti fundurinn eftir kynningarfundina ! á staðnum verður orð og bæn sem hún Unnur mun lesa fyrir okkur og auðvitað ræðan, að þessu sinni verður hann Ragnar Gunnarsson með ræðuna og mun einnig mun hann minnast á Krún ferðina við okkur sem farin verður næsta sumar 🙂 Eftir fund verður…
Read more


24. 9. 2011 0

Bænastund

Á morgun verður bænaztundin á sínum stað. Hún verður í Bústaðakirkju kl. 20.00 og það er gengið inn vinstra megin á kirkjunni, ekki inn um aðalinganginn. Þú ert velkomin/n þó að þú hafir bara mætt á einn KSS fund…og auðvitað líka ef að þú hefur mætt á fleiri 🙂 Vonast til að sjá sem flesta…
Read more


20. 9. 2011 0

Seinni kynningarfundur

NÚ er komið að því ! Seinni kynningarfundur KSS mun vera nú næstkomandi laugardag ! Hann verður hrein og tær snilld !! Hljómsveitin Tilviljun ? mun leiða tónlistina Jón Ómar mun tala til okkar ! eftir fund verður svo PARTÝ! -án áfengis að sjálfsögðu ! við hvetjum ykkur öll til að taka 1 til 1785…
Read more


17. 9. 2011 0