Flokkur: Fréttir

Kristileg skólasamtök

Haustskólamót 2011

Þá er komið að því! Haustskólamót KSS í Vatnaskógi verður haldið 30. sept-2. október nk! Hægt er að skrá sig á mótið á netfangið stjorn@gmail.com. Það sem þarf að koma fram er: -Fullt nafn -Kennitala -Símanúmer -Hvort þið ætlið með rútu eða ekki Greiða þarf 1500 kr. staðfestingargjald við skráningu sem gengur upp í mótsgjaldið.…
Read more


12. 9. 2011 0

NÆSTI LAUGARDAGUR VERÐUR LEGEND…

Næsta laugardag, 10. september, verður KSS fundur á Holtavegi 28 kl. 20:30. Fyrir fundinn, eða kl. 20:15, verður BÆNASTUND. Það verður EINLITT ÞEMA, svo allir mega endilega mæta í einlituðu. Siguvin Jónsson, æskulýðsfulltrúi í Neskirkju mun tala til okkar einhver vel valin orð. Eftir fundinn verður svo KÖKUKEPPNI þar sem ÞIÐ komið með kökur í…
Read more


8. 9. 2011 0

Kynningarfundur

Kæru KSSingar, Annað kvöld verður fyrsti kynningarfundur vetrarins! Þetta verður tilvalið tækifæri til að bjóða nýjum vinum að koma með ykkur og kynnast þessu yndislega félagi. Fundurinn verður að sjálfsögðu svipaður og venjulega, tónlist, orð og bæn, skemmtiatriði og síðan mun Jón Ómar tala til okkar. Eftir fund verður svo partý sem er kjörið tækifæri…
Read more


2. 9. 2011 0

Fyrsti fundurinn í kvöld! Skólamessa á morgun

Fyrsti fundur vetrarins verður þann 27. ágúst !! hlakka mjög til að sjá alla hressa eftir sumarið og svona nýbyrjaða í skólunum aftur 😉 Síðan verða kynningarfundirnir 3. og 17. september og tilvalið að koma með einhverja nýja sem hafa áhuga á að prufa að mæta en hafa ekki þorað því! Við viljum stækka við…
Read more


27. 8. 2011 0