Kristileg skólasamtök

Stjórn KSS er kosin til eins árs í senn á aðalfundi félagsins. Í stjórn KSS starfsárið 2017-2018 eru:

Sveinn Elliði Björnsson, formaður

Davíð Guðmundsson, ritari

Steinunn Anna Radha, gjaldkeri

Ása Hrönn Magnúsdóttir, tækni- og kynningarfulltrúi

Benedikt Guðmundsson, tónlistarfulltrúi

 


Eldri fulltrúi KSS

Pétur Ragnhildarson, s. 866-2574,  er eldri fulltrúi KSS. Hann ásamt skólapresti veitir stjórn aðstoð við rekstur félagsins. Hlutverk hans er m.a. að sjá til þess að alltaf sé öldungur (félagsmaður yfir 20 ára) á fundum félagsins.

 

 

Skólaprestur

Ólafur Jón Magnússon, s. 616 6152 – olafur.jon@ksh.is, er starfsmaður Kristilegu skólahreyfingarinnar (KSH) móðurfélags KSS og Kristilegs stúdentafélags (KSF). Hann starfar sem prestur fyrir þessi félög. Hægt er að leita til hans með öll mál er varða KSS og þáttakendur í starfi félagsins.