Stjórn KSS er kosin til eins árs í senn á aðalfundi félagsins. Í stjórn KSS starfsárið 2019-2020 eru:
Margrét Helga Kristjánsdóttir, formaður
Davíð Guðmundsson, varaformaður og nefndarfulltrúi
Kristrún Lilja Gísladóttir, ritari
Ísak Jón Einarsson, gjaldkeri og tæknifulltrúi
Alex Leó Kristinsson, skemmti- og kynningarfulltrúi
Eldri fulltrúi KSS
Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir
Skólaprestur
Ólafur Jón Magnússon, s. 616 6152 – olafur.jon@ksh.is, er starfsmaður Kristilegu skólahreyfingarinnar (KSH) móðurfélags KSS og Kristilegs stúdentafélags (KSF). Hann starfar sem prestur fyrir þessi félög. Hægt er að leita til hans með öll mál er varða KSS og þáttakendur í starfi félagsins.