Kristileg skólasamtök

Stjórn KSS er kosin til eins árs í senn á aðalfundi félagsins. Í stjórn KSS starfsárið 2022-2023 eru:

Svanhildur Reynisdóttir, formaður 

Karen Sól Halldórsdóttir, gjaldkeri

Margrét Bo Wan Waage Reynisdóttir, ritari og varaformaður

Guðmundur Tómas Magnússon, samfélagsmiðlastjóri

Messíana Baldvinsdóttir, skemmtanafulltrúi