Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Síðastliðinn laugardag var aðalfundur félagsins, rétt tæplega 30 voru mættir og kusu þau nýja stjórn fyrir starfsárið 2013-2014. Hana skipa
Birkir Bjarnason
Hans Patrekur Hansson
Jóhanna Elísa Skúladóttir
Karítas Pálsdóttir og
Páll Ágúst Þórarinsson.

Stjórnin mun hittast í vikunni og skipta með sér verkum.