KSS

Kristileg skólasamtök

Grímubúningafundur!

27. 10. 2011 Fréttir 0

Kæru KSS-ingar !
Núna er að líða að laugardegi, en þá er ekkert annað að gera en að skella sér á KSS fund 🙂 að þessu sinni mun hann Magnús Pálsson tala til okkar góð orð, eftir fund verða síðan skemmtilegheit á Holtaveginum, Disney klúbburinn mun sjá fyrir einhverri vel valinni disney mynd, einnig verða í boði spil og annað skemmtilegt.

Síðast en ekki síst má ekki gleyma þemanu sem verður.. en veitt verða verðlaun fyrir besta búninginn, pössum okkur bara að vera í búning sem er við hæfi, því það er nú að nálgast Hrekkjavöku 😉

Hlökkum til að sjá ykkur mega hress næsta laugardag,

Kv. Stjórnin