KSS

Kristileg skólasamtök

Fundurinn fyrir fyrri kynningarfund!

25. 1. 2014 Fréttir 0

Já þið lásuð rétt, það eru kynningarfundir aftur núna í febrúar! Hann Ragnar Schram ætlar að koma og tala um mannaveiðar og við ætlum að gíra okkur upp fyrir kynningarfundina sem verða 1. og 15. febrúar. Nú er því kjörið tækifæri til að fara að íhuhga hverja þú gætir dregið með í KSS. Förum og veiðum til okkar fólk 😛 Fundurinn byrjar líkt og venjulega kl. 20:30 á Holtaveginum og eftir fund ætlum vioð meðal annars að bjóða upp á það að horfa saman á mynd sem verður ræðuefni fyrri kynningarfundar 😀

Mætum öll í kvöld og peppum kynningarátakið! Sjáumst stundvíslega 🙂