KSS

Kristileg skólasamtök

Fyrsti KSS – fundur vetrarins!

28. 8. 2015 Fréttir 0

Núna á laugardaginn (29.ágúst) er fyrsti KSS fundur vetrarins! Hann verður á sínum stað á sínum tíma s.s. á Holtavegi 28 kl. 20:30. Eftir fund verður PARTÝ í tilefni þess að KSS er byrjað. Við ætlum líka að fara í gang með svolítið nýtt; við ætlum að opna húsið kl. 20:00 alla laugardaga og vera með stutta lofgjörðar og bænastund í ca. korter. Fyrir fund verður líka tilboð á Mountain dew, flaskan á 150 kr. Hlökkum til að sjá ykkur!