KSS

Kristileg skólasamtök

Ný stjórn

22. 4. 2012 Fréttir 0

Í gær var aðalfundur og þar var kosin ný stjórn félagsins til að stjórna félaginu næsta árið. Kosningarnar voru svakalegar og þurfti bráðabana til þess að komast að niðurstöðu um seinasta mann inn í stjórn. Í nýrri stjórn sitja:

  • Dagrún Linda Barkardóttir
  • Daníel Bergmann Ásmundsson
  • Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir
  • Jón Guðmann Pálsson
  • Páll Ágúst Þórarinsson

Til hamingju og leyfið Guði að starfa með ykkur á komandi ári. 🙂