KSS

Kristileg skólasamtök

Fyrri KYNNINGARFUNDUR!

8. 9. 2012 Fréttir 0

Já kæra fólk, það er komið að því. Það er kynningarfundur í kvöld!
Þetta er fyrri kynningarfundurinn og því hvetjum við ykkur sem áður að hafa með ykkur vini og kunningja og kynna fyrir þeim KSS.
Fyrir utan hvað það verður gaman í kvöld verður líkt og venjulega orð og bæn, frábær tónlist sem þetta skiptið er í höndum Markúsar og Birkis, meðlima í hljómsveitinni Tilviljun?, Ólfur Jón Magnússon ætlar að koma og tala til okkar og eftir fund… Það færðu að vita þegar þú mætir á fundinn 😀

Kynnum KSS fyrir nýju fólki og tökum með okkur allavegana einn vin!
Sjoppan verður á sínum stað, sjáumst í kvöld.

(seinni kynningarfundurinn verður 22. september)