KSS

Kristileg skólasamtök

Aðalfundur kl. 19:30 á morgun!

4. 4. 2014 Fréttir 0

Á morgun er aðalfundur KSS 2014 sem byrjar kl 19.30! Þar munum við kjósa nýja stjórn, fara yfir liðið ár og skoða reikninga félagsins síðasta almanaksár. Að þessu sinni verða fundargögn rafræn og hægt er að nálgast þau hér neðs; dagskrá fundarins, ársskýrslu, ársreikning eð allt í einni möppu (.zip). Ef þú vilt hafa þessi gögn hjá þér á blaði, endilega prentaðu þau út heima hjá þér og komdu með þau. Auðvitað verður allt þetta uppi á skjá á fundinum 🙂

Ég hvet þig til að mæta og nýta atkvæðisréttinn og fara yfir liðið ár með okkur, hér eru fundargögn:

Öll fundargögn í einni möppu

Dagskrá fundarins

Ársreikningur

Ársskýrsla