KSS

Kristileg skólasamtök

Bænastund

20. 9. 2011 Fréttir 0

Á morgun verður bænaztundin á sínum stað. Hún verður í Bústaðakirkju kl. 20.00 og það er gengið inn vinstra megin á kirkjunni, ekki inn um aðalinganginn.
Þú ert velkomin/n þó að þú hafir bara mætt á einn KSS fund…og auðvitað líka ef að þú hefur mætt á fleiri 🙂

Vonast til að sjá sem flesta á morgun klukkan átta í Bústaðakirkju 🙂