KSS

Kristileg skólasamtök

Fundur í kvöld

24. 9. 2011 Fréttir 0

Á morgun verður úber fundur, fyrsti fundurinn eftir kynningarfundina ! á staðnum verður orð og bæn sem hún Unnur mun lesa fyrir okkur og auðvitað ræðan, að þessu sinni verður hann Ragnar Gunnarsson með ræðuna og mun einnig mun hann minnast á Krún ferðina við okkur sem farin verður næsta sumar 🙂

Eftir fund verður síðan vel valin mynd, spil, spjall og ísköld ísbúðaferð ! svo ekki láta ykkur vanta 😀

.. ef þið eigið einhver góð spil þá megið þið auðvitað kippa þeim með ykkur á leiðinni á fundinn.. vil líka minna á bænastundina sem verður klukkan korter yfir 8 á holtaveginum!

Hlökkum til að sjá ykkur 😀
kv. Stjórnin