KSS

Kristileg skólasamtök

Annálsfundur!

11. 10. 2012 Fréttir 0

Þá er komið að annálsfundi eftir ný afstaðið skólamót 😀 Annálsnefnd að þessu sinni skipa þær Kristín Gyða og Ásta Guðrún og mun nefndin sjá um fundinn. Fundurinn verður að mestu leiti með venjulegu sniði, tónlist, orð og bæn og svo ætlar okkar ástkæri skólaprestur að tala til okkar 🙂

Eftir fund verður síðan farið yfir götuna í íþróttahús eitt með körfuboltakörfum og við ætlum að halda áfram Heimsáskoruninni og spila saman körfu. Athuga verður að ekki eru búningsklefar, svo við verðum að skipta á klósetum/holtavegi ef þess þarf og fara svo bara í sturtu heima.

Þeir sem ekki vita út á hvað heimsáskorun KFUM&K gengur er hægt að kynna sér það hér og í fylgjandi tenglum 🙂

Sjáumst eigi síðar en 20:29 á holtaveginum!