KSS

Kristileg skólasamtök

Annálsfundur og páskapartý!

30. 3. 2015 Fréttir 0

Á eftir kl. 20:30 á Holtavegi laugardaginn 4. apríl verður annálsfundur þar sem við hittumst eftir Skólamótið og nefndin verður búin að útbúa smá annál frá því. Allir velkomir, leiðararnir og KSF-ingar munu koma og vera með. Allt endar þetta svo með rosa stemningu í páskapartýi eftir fundinn. Það verður í Hesthömrum 8 í Grafarvogi strax eftir fundinn og þar munum við telja niður í upprisuna 😀
Sjáumst hress í kvöld!