Flokkur: Fréttir

Kristileg skólasamtök

Síðasti dagur skráningar!

Á miðnætti lýkur síðasta skráningardegi fyrir Haustskólamót 2016 sem haldið verður í Vatnaskógi að gömlum vana næstu helgi, dagana 7.-9. október. Mótið er frábær blanda af skemmtun, hópefli, kristinni fræðslu og helgistundum. Hápunktur mótsins finnst mörgum vera vitnisburðarstund á laugardagskvöldi. Þá gefst þeim KSS-ingum sem það vilja tækifæri til að segja frá sinni trúargöngu. Oft…
Read more


5. 10. 2016 0

Skólaprestur vígður

Í gær, sunnudaginn 25. september, var Ólafur Jón Magnússon vígður til prestsþjónustu fyrir KSH, Kristilega skólahreyfingu en KSH er samstarfsvettvangur KSS og KSF, Kristilegs stúdendafélags. Óli Jón verður skólaprestur fyrir bæði félögin og geta KSS-ingar leitað til hans um alla hefðbundna prestsþjónustu. Auk þess býður Óli Jón upp á einkaviðtöl, sálgæslu og fyrirbæn. Sem skólaprestur…
Read more


26. 9. 2016 0

Seinni kynningarfundur

Á morgun laugardag verður annar kynningarfundur KSS (megapepp). Fyrir þá sem ekki vita eru kynningarfundir sérstaklega hannaðir til þess að bjóða vinu á. Við náðum upp í 70 manns á seinasta fundi og ég trúi því að við getum komist upp í 100 MANNS svo allir að koma með vin með sér! (: Fundurinn verður…
Read more


23. 9. 2016 0

Fyrri kynningarfundur!

Á Laugardaginn klukkan 20.30 á holtavegi 28 verður fyrri kynningarfundur KSS! Kynningarfundir eru sérstaklega hannaðir til að bjóða vinum sínum á og kynna þá fyrir kss. Eftir kynningarfundinn förum við síðan í GERPLU! (megapepp) og erum með heilan fimleikasal út af fyrir okkur. Það kostar ekkert inn í salinn en mig langar til að biðja…
Read more


16. 9. 2016 0